28.8.2008

Þingfundir 135. þings hefjast að nýju

Þingfundir 135. löggjafarþings hefjast að nýju þriðjudaginn 2. september kl. 1.30 miðdegis. Á dagskrá þingfundarins er skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál.