5.9.2008

Óundirbúinn fyrirspurnatími 12. september

Eftirtaldir ráðherrar verða viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnatíma föstudaginn 12. september: Utanríkisráðherra, samgönguráðherra, dómsmálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og heilbrigðisráðherra.