16.5.2008

Óundirbúinn fyrirspurnatími 23. maí

Eftirtaldir ráðherrar verða viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnatíma föstudaginn 23. maí: menntamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, samgönguráðherra, viðskiptaráðherra og umhverfisráðherra.