29.2.2008

Breyting á viðveru ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatímum

Viðstaddir verða mánudaginn 3. mars: forsætisráðherra, menntamálaráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra, viðskiptaráðherra og samgönguráðherra. Fimmtudaginn 6. mars verða eftirtaldir ráðherrar viðstaddir: forsætisráðherra, dóms- og kirkjumálaráðherra, fjármálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfisráðherra.