18.2.2008

Umræður utan dagskrár þriðjudaginn 19. febrúar

Þriðjudaginn 19. febrúar fer að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma fram umræða utan dagskrár um framtíðarstuðning stjórnvalda við hefðbundinn landbúnað. Málshefjandi er Bjarni Harðarson og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra (Einar K. Guðfinnsson) verður til andsvara.