15.2.2008

Breyting á viðveru ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatímum

Viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnatíma í dag verða: forsætisráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra, fjármálaráðherra, samgönguráðherra og viðskiptaráðherra. Fimmtudaginn 21. febrúar verða eftirtaldir ráðherrar viðstaddir: forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og iðnaðarráðherra.