23.1.2008

Ráðherrar viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnatíma fimmtudaginn 24. janúar

Eftirtaldir ráðherrar verða viðstaddir: forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfisráðherra og viðskiptaráðherra.