13.12.2007

Kosning umboðsmanns Alþingis

Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis til fjögurra ára, með 55 atkvæðum, við kosningu umboðsmanns Alþingis sem fór fram á 43. þingfundi 13. desember 2007.