1.6.2007

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá þingfundar á mánudag

Viðstaddir:
Geir H. Haarde forsætisráðherra,Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra,Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra,Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra,Björn Bjarnason dómsmálaráðherra,Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra,Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra,Kristján L. Möller samgönguráðherra,Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra,Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra.


Fjarstaddir:
Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.