3.2.2006

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá þingfundar á mánudag

Viðstaddir:
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra,
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra,
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra,
Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra,
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra,
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra,
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra,
Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra,
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra,
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Fjarstaddir:
Sigríður A. Þórðardóttir, umhverfisráðherra
Þorgerður K. Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra.