4.11.2008

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá þingfundar á mánudag

Viðstaddir:
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra,
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra,
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra,
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra,
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra,
Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra,
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra,
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra,
Þorgerður K. Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra.

Fjarstaddir:
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra,
Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra,
Sigríður A. Þórðardóttir, umhverfisráðherra.