11.9.2013

Sérstakar umræður fimmtudaginn 12. september kl. 16

Fimmtudaginn 12. september kl. 4 síðdegis verða sérstakar umræður um stöðuna á leigumarkaðinum.
Málshefjandi er Elsa Lára Arnardóttir og til andsvara verður félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir.