3.11.2004

Breytingar á starfsáætlun Alþingis 2004-2005

Umræðum um starfsskýrslur Ríkisendurskoðunar og umboðsmanns Alþingis sem ræða átti fimmtudaginn 5. nóvember nk. verður frestað þar til síðar. Nefndarfundir fimmtudaginn 18. nóvember falla niður. Þess í stað verður þingfundur þann sama dag á venjulegum tíma. Þá mun fara fram 2. umr. um fjáraukalög 2004 en ekki þriðjudaginn 16. nóvember eins og starfsáætlun segir.