19.10.2006

Hlé á þingfundum til þriðjudagsins 31. október

Kjördæmavika verður frá 23.-27. október. Hlé verður á þingfundum á meðan. Jafnframt fellur niður þingfundur mánudaginn 30. október þegar Norðurlandaráðsþing hefst í Kaupmannahöfn.