23.2.2005

Fundir í nefndum 28. febrúar og 1. mars 2005

Mánudaginn 28. febrúar og þriðjudaginn 1. mars 2005 verða ekki haldnir þingfundir. Fundir verða í nefndum.