18.6.2014

Framhaldsfundir Alþingis 18. júní 2014 kl. 3

Alþingi kemur saman til framhaldsfunda 18. júní kl. 3 síðdegis til að fjalla um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir flugvirkja sem starfa hjá Icelandair.