19.11.2004

Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 22. nóvember

Viðstaddir:

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra,
Davíð Oddsson utanríkisráðherra,
Árni Magnússon félagsmálaráðherra,
Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra,
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra,
Geir H. Haarde fjármálaráðherra,
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra,
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra,
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra,
Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.