27.3.2002

Næsti þingfundur verður miðvikudaginn 3. apríl

Næsti þingfundur verður 3. apríl kl. 10.30. Þá verður framhaldið 2. umr. um virkjun Jökulsár á Brú (503. mál).