8.9.2014

Ný útgáfa lagasafnsins birt

Ný útgáfa lagasafnsins (143b) hefur verið birt á vef Alþingis. Þar er lagasafnið uppfært til 1. september 2014.