17.9.2014

Sérstakar umræður um TiSA samninginn

Kl. 11 árdegisfimmtudaginn 18. september verðar sérstakar umræður um TiSA samninginn. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson.