6.10.2014

Sérstakar umræður um umferðaröryggismál

Þriðjudaginn 7. október kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um umferðaröryggismál.
Málshefjandi er Vilhjálmur Árnason og til andsvara verður Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra.