7.10.2014

Sérstakar umræður um þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga

Miðvikudaginn 8. okt. kl. 15:30 verða sérstakar umræður um þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga. Málshefjandi er Höskuldur Þór Þórhallsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson.