10.10.2014

Sérstakar umræður um úthlutun menningarstyrkja

Þriðjudaginn 14. okt. kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um úthlutun menningarstyrkja. Málshefjandi er Brynhildur Pétursdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.