21.10.2014

Sérstakar umræður um stöðu barnaverndar í landinu

Miðvikudaginn 22. október kl. 5 síðdegis verða sérstakar umræður um stöðu barnaverndar í landinu. Málshefjandi er Jóhanna María Sigmundsdóttir og til andsvara verður félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir.