15.10.2014

Sérstakar umræður um stöðu verknáms

Fimmtudaginn 16. október kl. 11 árdegis verða sérstakar umræður um stöðu verknáms.
Málshefjandi er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.