14.10.2014

Sérstakar umræður um takmarkað aðgengi að framhaldsskólum

Miðvikudaginn 15. október kl. 15:30 síðdegis verða sérstakar umræður um takmarkað aðgengi að framhaldsskólum.
Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.