5.11.2014

Sérstakar umræður fimmtudaginn 6. nóvember um verkfall lækna

Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11 verða sérstakar umræður um verkfall lækna. Málshefjandi er Ögmundur Jónasson, og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson.