3.6.2013

Þingsetning 142. löggjafarþings

.

Nýtt löggjafarþing, 142. þing, kemur saman 6. júní 2013 samkvæmt forsetabréfi um samkomudag Alþingis sem gefið var út þann 3. júní.