12.11.2014

Sérstakar umræður um málefni tónlistarmenntunar

Fimmtudaginn 13. nóv. kl. 11 verða sérstakar umræður um málefni tónlistarmenntunar. 


Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.