28.11.2014

Sérstakar umræður um þróunarsamvinnu

Í dag, föstudaginn 28. nóvember, kl. 14.30 verða sérstakar umræður um þróunarsamvinnu.


Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson.