4.2.2015

Sérstakar umræður um ungt fólk og fyrstu íbúðarkaup

Miðvikudaginn 4. febrúar kl. 3.30 síðdegis verða sérstakar umræður um ungt fólk og fyrstu íbúðarkaup. Málshefjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson og til andsvara verður félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir.