17.2.2015

Sérstakar umræður um fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar

Miðvikudaginn 18. febrúar kl. 3.30 síðdegis, verða sérstakar umræður um fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar. Málshefjandi er Oddný Harðardóttir og til andsvara verður Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.