26.2.2015

Sérstakar umræður um hjúkrunarheimili og þjónustu við aldraða

Föstudaginn 27. febrúar kl. 11 árdegis verða sérstakar umræður um hjúkrunarheimili og þjónustu við aldraða. Málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður  heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson.