10.10.2013

Sérstakar umræður fimmtudaginn 10. október kl. 3.

Sérstakar umræður verða fimmtudaginn 10. október kl. 3 síðdegis um lagaumhverfi náttúruverndar. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.