21.10.2005

Hlé á þingfundum

Frá 24. október til 3. nóvember er hlé á þingfundum annars vegar meðan Norðurlandaráðsþing stendur og hins vegar yfir kjördæmadagana.