29.10.2013

Sérstök umræða miðvikudaginn 30. október kl. 15.30

Miðvikudaginn 30. október fer fram sérstök umræða kl. 3.30 síðdegis um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Málshefjandi er Björt Ólafsdóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir.