13.11.2013

Sérstakar umræður um skýrslu Ríkisendurskoðunar 14. nóvember

Kl. 11 árdegis verður sérstök umræða um skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins. Málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson.