18.11.2013

Sérstakar umræður um borgaraleg réttindi

Þriðjudaginn 19. nóvember kl. 2 síðdegis fara fram sérstakar umræður um nýja stofnun um borgaraleg réttindi. Málshefjandi er Freyja Haraldsdóttir og til andsvara verður félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir.