12.12.2013

Þingmál flokkuð eftir efni

Á síðunni Þingmálin er tengill í lista yfir þingmál yfirstandandi þings þar sem þau eru flokkuð eftir efni. Undanþegin eru þó mál án þingskjala, t.d. sérstakar umræður og óundirbúnar fyrirspurnir.