13.1.2014

Sérstakar umræður þriðjudaginn 14. janúar

Sérstakar umræður um stöðu verndarflokks rammaáætlunar verða þriðjudaginn 14. janúar kl. 2 miðdegis. Málshefjendur eru Katrín Jakobsdóttir og Róbert Marshall og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.