24.1.2014

Sérstök umræða um upplýsingar um hælisleitendur

Mánudaginn 27. janúar verður sérstök umræða kl. 3.30 miðdegis: Upplýsingar um hælisleitendur. Málshefjandi er Valgerður Bjarnadóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir.