24.1.2014

Sérstök umræða um stöðu sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu

Mánudaginn 27. janúar verður tvær sérstök umræða kl. 4.00 síðdegis: Staða sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Málshefjandi er Árni Þór Sigurðsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson