11.2.2014

Sérstakar umræður um heilbrigðisþjónusta og sjúklingagjöld

Miðvikudaginn 12. febrúar klukkan 3.30 síðdegis fara fram sérstakar umræður um heilbrigðisþjónusta og sjúklingagjöld. Málshefjandi er Ögmundur Jónasson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson.