11.2.2014

Sérstakar umræður um almenningssamgöngur

Miðvikudaginn 12. febrúar klukkan 4 síðdegis fara fram sérstakar umræður um almenningssamgöngur. Málshefjandi er Oddný Harðardóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir.