18.2.2014

Sérstakar umræður um stefnumótun í vímuefnamálum

Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 3.30 síðdegis verða sérstakar umræður um stefnumótun í vímuefnamálum. Málshefjandi er Helgi Hrafn Gunnarsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson.