24.2.2014

Sérstakar umræður um málefni Seðlabankans

Þriðjudaginn 25. febrúar kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um málefni Seðlabankans. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson.