26.3.2014

Tvær sérstakar umræður fimmtudaginn 27. mars 2014

Tvær sérstakar umræður verða 27. mars:

Kl. 13:30 Skatttekjur af hverjum ferðamanni og þróun rekstrarumhverfis ferðamannaiðnaðarins, málshefjandi er Oddný Harðardóttir og til andsvara verður fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson.

Kl. 14:00 Afnám gjaldeyrishafta og samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna, málshefjandi er Guðmundur Steingrímsson og til andsvara verður fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson.