1.11.2013

Sérstakar umræður mánudaginn 4. nóvember kl. 3.30 síðdegis

Mánudaginn 4. nóvember fer fram sérstök umræða kl. 3.30 síðdegis um framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar. Málshefjandi er Svandís Svavarsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.