26.6.2013

Sérstakar umræður fimmtudaginn 27. júní kl. 11 árdegis

Fimmtudaginn 27. júní kl. 11 árdegis fara fram sérstakar umræður um eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum.

Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir.