19.6.2013

Sérstakar umræður fimmtudaginn 20. júní kl. 2 miðdegis

Fimmtudaginn 20. júní kl. 2 miðdegis fara fram sérstakar umræður um stöðu geðheilbrigðismála barna og unglinga á Norðausturlandi. Málshefjandi er Brynhildur Pétursdóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson.